Contactspray

Dregur úr lekastaum og spennutapi. Hindrar oxun á snertum og myndun súlfíðs á yfirborði.

Vörunúmer:  BE147618

Öryggisblað með þessari vöru má finna hér

 

Flokkur: Merki:

Lýsing

Sláið út staum áður en úðað er á rafrásir og snertur.
Hleypið ekki straum aftur á, fyrr en leysiefni hefur gufað upp að fullu.

HÆTTA: Úðabrúsi með afar eldfimum efnum.
Þrýstihylki: Getur sprungið við upphitun.
Getur verið banvænt við inntöku ef það kemst í öndunarveg.
Veldur húðertingu. Veldur alvarlegri augnertingu.
Eitrað lífi í vatni, hefur langvinn áhrif.
Inniheldur terpentínu, olíu.
Getur framkallað ofnæmisviðbrögð.
Haldið frá hitagjöfum, neistagjöfum, opnum eldi og heitum flötum. – Reykingar bannaðar.
Má ekki úða á opinn eld eða annan hita- og neistagjafa.
Þrýstihylki: Ekki má gata eða brenna hylki jafnvel þótt þau séu tóm.
Forðist losun út í umhverfið.
Notið hlífðarhanska/hlífðarfatnað/augnhlífar/andlitshlífar.
Leitið læknis ef lasleika verður vart.
Hlífið við sólarljósi.
Hlífið við hærri hita en 50 °C.
Getur myndað sprengifimar blöndur með lofti, sé loftræsting ófullnægjandi.

Inniheldur: Vetniskolefni, C11-C14, n-alkanar, ísóalkanar, hringalkanar, arómatar (2-25%).
GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL.