Covid-19 haustið

Enn og aftur er Covidið að hrekkja okkur.  Við reynum að vanda okkur við að fylgja þeim reglum sem eru í gangi hverju sinni og biðjum ykkur að gera það líka.
Í verslun er greiður aðgangur að spritti og vel merkt 2 metra lína frá afgreiðsluborðum.
Aðgangur viðskiptavina takmarkast við verslun og salerni inn af verslun.
Við erum dugleg að þrífa og sótthreinsa snertifleti eins og posa, afgreiðsluborð kaffiaðstöðu.
Vöruútkeyrsa er með óbreyttu sniði en við gerum allar viðeigandi ráðstafanir.
Við erum öll farin að kunna þetta og gerum okkar besta.

Baðvifta með lyktarskyn

Tilboðshornið

Slide Slide Slide Slide Slide