Undir flipanum TÆKNIEFNI í stikunni hér fyrir ofan höfum við reynt að safna saman fróðleik og upplýsingum um vörurnar okkar og það sem þeim tengist.  Þar er til dæmis að finna reimastrekkitöflur, efnaþolstöflur, öryggisblöð með efnavörunum okkar, ýmsar tækniupplýsingar um rafmagn, drifbúnað og margt fleira.

Ábendingum um það tækniefni sem þú vilt sjá á síðunni má koma á framfæri á netfangið falkinn@falkinn.is .

Skólphreinsun og fráveita

Tilboðshornið