Opnunartímar um páskana

Við virðum að sjálfsögðu rauðu dagana og höfum lokað frá Skírdegi 18. apríl og fram yfir annan í páskum 22. apríl.
Sumardeginum fyrsta 25. apríl verður svo líka fagnað með frídegi en 23., 24. og 26. ætlum við að hafa opið.

Gleðilega páska 

Skólphreinsun og fráveita

Tilboðshornið