Hertar reglur vegna Covid-19

Til að tryggja öryggi okkar allra höfum við skerpt á sóttvarnaraðgerðum í versluninni.
Enn sem fyrr er þar greiður aðgangur að spritti og vel merkt 2 metra lína frá afgreiðsluborðum.
Aðgangur viðskiptavina takmarkast nú við verslunina sjálfa, ekki er lengur unnt að leyfa aðgang að lager eða salernum.
Við getum heldur ekki boðið viðskiptavinum upp á kaffi í verslun eins og hingað til og posar hafa verið færðir á borð framan við afgreiðsluborðin.

Við hvetjum alla til að fylgja ítrustu sóttvarnarreglum, nota persónuhlífar og þvo og spritta eins og lífið liggi við.

Baðvifta með lyktarskyn

Tilboðshornið

Slide Slide Slide Slide Slide