Breytingar

Um mánaðamótin febrúar/mars láta þeir Hafsteinn Þór Garðarsson og Jón Vignir Árnason af störfum i verslun Fálkans.
Þeir hafa báðir staðið vaktina með sóma síðan á síðustu öld og eru nú tilbúnir að snúa sér að öðrum hugðarefnum.

Þeir skilja óneitanlega eftir sig stórt skarð í versluninni og til að hjálpa okkur við að fylla upp í það höfum við fengið til starfa Jóhann Guðmundsson, Jóaþ
Við bjóðum Jóa velkominn til starfa og vonum að hann endist jafn lengi í starfi og Haffi og Nonni.