Fálkinn á Verk og vit sýningunni

Við ætlum að taka þátt í sýningunni Verk og vit sem verður í Laugardalshöllinni dagana til 8. – 11. mars.
Þar leggjum við áherslu á hreint loft og hreint frárennsli með lausnum frá viftuframleiðandanum Vent Axia, skólpdælum frá Sulzer og skólphreinsibúnaði frá VPI.
Við hlökkum til að sjá sem flesta á bás I-32.