Fálkinn á Verk og vit

Það er óhætt að segja að viðtal sem Sigmundur Ernir á sjónvarpsstöðinni Hringbraut tók við Einar Örn sölumann hjá Fálkanum hafi vakið mikla athygli, jafnvel svo mikla að fólk gerði sér sérstaka ferð á sýninguna til að kynna sér betur búnaðinn sem fjallað er um í þessu innskoti.
Fyrir þá sem misstu af þessu viðtali á Hringbraut látum við þáttinn fylgja með hérna.  Viðtalið við Einar Örn hefst á 28,43 mínútu.