Hreint heimili

Vent Axia VASF baðvifta
Á sýningunni Verk og vit 2018 lögðum við áherslu á hreint heimili,  annars vegar hreint loft og hins vegar fráveitumál og skólpdæling fyrir þau heimili sem eru utan hins hefðbundna lagnakerfis.
Okkur eru enn að berast fyrirspurnir í kjölfar sýningarinnar og fyrir áhugasama eru hérna krækjur á vörurnar.