In-line dælur frá SAER

Nýtt!!
In-line dælur frá Saer frá 0,37 kw upp í 75 kw eða frá DN50 upp í DN 150.  Dælurnar þola allt að 140 C° hita.
Hægt er að fá dælurnar með innbyggðum hraðabreyti fyrir allt að 15 kw
Dælurnar er allar með orkusparandi mótorum IE 2 og IE 3 fyrir hraðabreyta.
Vinnuþrýstingur 16 BAR.  Dæluhjól er hægt að velja úr steyptu járni eða ryðfrítt og kopar, dæluöxul úr ryðfríu stáli ASI431 eða Duplex og þéttingar úr EPDM eða FPM .