Útkallsþjónusta

Fálkinn býður uppá útkallsþjónustu utan hefðbundins opnunartíma verslunar.
Tekið er gjald skv. gjaldskrá hverju sinni fyrir hverja afgreiðslu utan hefðbundins afgreiðslutíma óháð því hvort um vöruafgreiðslu eða ráðgjöf er að ræða.

Hægt er að fá samband við útkallsþjónustu Fálkans í gegnum aðalnúmerið 540 7000.