Til hamingju með afmælið Rosta

Í ár eiga vinir okkar hjá Rosta 75 ára afmæli og við óskum þeim innilega til hamingju með afmælið.
Eins og viðskiptavinir Fálkans vita framleiðir Rosta titringsvarnir og strekkibúnað af bestu gerð.

Hér getið þið skoðað úrvalið frá Rosta á heimasíðu Fálkans. 
Þið getið líka skellt ykkur beint á heimasíðu Rosta hér.