Gerð 23 Létt iðnaðarhjól

Henta undir vagna með létta hleðslu.
Má nota bæði inni og úti, þola ójöfnur í yfirborði.
Grátt gúmmí í bana sem skilur ekki eftir strik eða merki á gólfi og henta því á viðkvæmu yfirborði.
Miðja úr 2 galvaniseruðum stáldiskum sem eru hnoðaðir saman.
Hitaþol: -20/+60°C.
Dæmi um notkun: Farangursvagnar, verkfæravagnar, litlir stillansar, sorpílát.
Festingar: NL
Hentar í iðnaðarumhverfi þar sem er raki og olíur.
Þolir ekki sterkar sýrur og leysiefni.