Gerð 60 Vagnhjól

Henta vel undir vagna eða ílát með litla eða milliþunga hleðslu sem eru mikið á ferðinni.
Má nota bæði inni og úti, og þolir vel tíða þvotta og sótthreinsun.
Bani úr polyurithane þráðum.
Miðja úr polyamide 6.
Hitaþol: -15/+80°C.
Dæmi um notkun: Iðnaðarvagnar, litlar trillur, vagnar í matvæla- og kemísku umhverfi, færanlegir stillansar.
Festingar: NL, NLX, M, P, PX og TRAB.
Hentar í iðnaðarumhverfi þar sem er raki og olíur.
Þolir ekki sterkar sýrur og leysiefni.