Gerð 62 Öflug vagnhjól

Öflug og sterk hjól fyrir mikinn þunga og erfiðar aðstæður.
Hjólin þola hraða allt að 16 km/klst. og draga úr hávaðamyndun og titringi frá undirlagi.
Má nota bæði inni og úti.
Bani úr TR-Roll polyurithane.
Miðja úr álsteypu.
Hitaþol: -20/+70°C.
Ætluð til notkunar í iðnaðarumhverfi.
Festingar: NL, M, P, EE MHD, EEG MHD, EEG HD.
Hentar á allar gerðir undirlags, jafnt inni sem úti.
Þolir ekki sterkar sýrur, sterka basa og leysiefni.