Gerð 64 Öflug vagnhjól

Öflug og sterk hjól fyrir mikinn þunga og erfiðar aðstæður.
Hjólin þola hraða allt að 16 km/klst. og eru sérstaklega slitþolin.
Bani úr TR polyurithane.
Miðja: stálsteypa.
Hitaþol: -20/+80°C.
Dæmi um notkun: Lyftarar, trillur og vagnar.
Festingar: NL, M, P, EE MHD, EEG MHD, EEG HD.
Þolir ekki sterkar sýrur, sterka basa og leysiefni.