Gerð 75 Rúllur

Hentar vel fyrir brettatjakka, bæði hand- og rafknúna.
Rúllurnar þola mikinn þunga oghraða allt að 16 km/klst.
Bani úr TR polyurithane.
Miðja: Stál
Hitaþol: -20/+80°C.
Dæmi um notkun: Lyftarar, trillur og vagnar.
Festingar: EE MHD.
Þolir ekki sterkar sýrur, sterka basa og leysiefni.