Ástengi stál

Vönduð ástengi (krosstengi) úr stáli.
Tengin eru bæði til forboruð og fyrir staðlaðar klemmfóðringar.

Krosstengin dempa væg högg og leiðrétta minniháttar skekkjur í uppsetningu.