Frárennslis hreinsun – rotþrær

VPI býður upp á lausnir í frárennslismálum fyrir húsnæði sem er utan hefðbundinna lagnaleiða, hvort sem um er að ræða hefðbundna rotþró, lokað kerfi eða nær fullkomna hreinsun á skólpi frá einu húsi eða fleirum.

Hér má finna töflu yfir stærðir hreinsikerfis miðað við íbúafjölda og notkun.

Hér má finna lista yfir auka- og fylgibúnað með VPI tönkum og hreinsistöðvum