ID röraviftur

ID röravifturnar eru hannaðar til að loftræsta baðherbergi og sturtuklefa þar sem flytja þarf loft og raka eftir löngum lögnum.
ID vifturnar henta einnig vel þegar þarf að auka kraft frá baðherbergisviftu vegna lagnalengdar.

1 fasa rafmagn, 230/240V 50Hz.
Hámarks hiti á notkunarstað 40°C.