Reimhjól fyrir V reimar

Við eigum á lager mikið úrval reimhjóla fyrir allar gerðir reima,
hvort sem um er að ræða einfalt eða margfalt hjól.
Hægt er að velja milli boraðra hjóla eða hjóla fyrir klemmfóðringu.
Einfalt yfirlit yfir reimhjól frá Optibelt má sjá hér.
Nánari upplýsingar um reimhjól og reimdrif má svo finna undir flipanum tækniefni.