Ryðfríar miðflóttaaflsdælur 3LSF

Henta vel til sjódælingar.
Mótor og dæla eru aðskildar einingar og því er auðvelt að skipta um mótor.
Allir yfirborðshlutar dælunnar eru úr ryðfríu 316 stáli.
Hámarks vinnuþrýstingur: 10 BAR.
Getur einnig unnið í lóðréttri stöðu.
Hitaþol: -10/+90.

Ítarlegri málsetningar á 3LSF dælunum má finna hér.
Hér má finna vinnslutöflu fyrir 2 póla Ebara dælur í seríu 3.

Flokkur: Merki: