SNR Heavy Duty

Smurfeiti/legufeiti sem hentar vel þar sem álag er mikið vegna þrýstings og/eða hraða.
Þessi feiti þolir að vera í nágrenni við vatn og veitir góða vörn gegn sliti og tæringu.

Vörunúmer:
1 kg:  SNR-HeavyDuty1kg
400 gr:  SNR-HeavyDuty400
Smurpungur:  SNR-HeavyDuty125-g

Flokkur: Merki: