Verktakadælur J og XJ

Sulzer býður mikið úrval af brunndælum sem þola erfiðustu aðstæður.
J og XJ brunndælurnar henta vel þegar dælt er upp úr grunnum.
Lyftigetan er mikil og þær þola vel óhreint vatn.

Flokkur: Merki: