Sérhæfð verkstæðisþjónusta

Hjá Fálkanum er rekið öflugt rafvélaverkstæði sem sinnir viðhaldi og þjónustu á þeim vélum og verkfærum sem við höfum á boðstólnum, auk annarra viðgerða.