Við breytum og bætum

Þessa dagana erum við að breyta og bæta í versluninni hjá okkur.  Eins og alltaf gerist í framkvæmdum fylgir þessu eitthvað rask og óþægindi en við gerum okkar besta til að halda því í lágmarki.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta getur valdið viðskiptavinum en biðjum ykkur að sýna þessu skilning.