Vinir okkar hjá Extech

Fyrstu 3 mánuði ársins bjóða vinir okkar hjá Extech 20% afslátt af nokkrum gerðum holusjáa og myndavéla.
Við látum þennan afslátt að sjálfsögðu ganga beint áfram til viðskiptavina okkar.
Vörurnar sem tilboðið nær yfir má finna hér. 
Við bjóðum upp á margar gerðir mæla frá Extech, nánari upplýsingar má fá hér á heimasíðunni okkar.