Sýni eina niðurstöðu


Heimasíða BioKube

Biokube býður upp á lífrænar lausnir í skólphreinsun.
Hægt er að fá einingar í BioKube kerfin sem hreinsa í burt efni eins og fosfór og köfnunarefni, auk hefðbuninar hreinsunar.
Kerfin frá BioKube henta við flestar aðstæður og hægt er að fá kerfi frá þeim sem hentar til skólphreinsunar á vatnsverndarsvæðum.

Þessi vara er sérpöntunarvara. Hafið samband við sölumenn Fálkans til að fá nánari upplýsingar.

BioKube skólphreinsun

Tannhjóladæla CFP