Yfirborðsdælustöðvar eru mikil framför í dælingu og losun skólps.
Þegar dælurnar eru settar upp með þessum hætti verður öll umgengni og þjónusta við dælustöðina auðveldari en þegar dælurnar eru staðsettar ofan í brunni. Auk þess sýnir reynslan að þetta fyrirkomulag eykur endingu og afköst dælustöðvanna.
Hér fyrir neðan má finna frekari upplýsingar um þessa lausn.
Yfirborðs dælustöðvar
Skólpdælur
VPI skólphreinsun og tankar