Efnavörur

Hjá Fálkanum leggjum við áherslu á að eiga til þær efnavörur sem tengjast og styðja við þær vörur sem við seljum.

Efnavörum sem eru til sölu hjá Fálkanum fylgja íslenskar leiðbeiningar og öryggisblöð.  Öryggisblöðin eru tilbúin til niðurhals sem hliðarefni á kynningarsíðu hvers efnis og þá má finna heildaryfirlit yfir öll öryggisblöð undir „Tækniefni“ í valstiku síðunnar.